Námskeið
Skráning

Óháð ráðgjöf
Við veitum óháða ráðgjöf um UT og heilbrigðisverkfræði. Hundruðir ánægðra viðskiptavina. Hafðu samband við okkur.

Námskeið haustmisseris
Námskeið haustsins 2021 koma brátt á vefinn okkar. Fylgstu með! Boðið verður upp á bæði staðnám og fjarnám.

Almenn tölvunámskeið
Mikið úrval af stuttum og skemmtilegum námskeiðum um Office, Windows, Word, Excel, PowerPoint, Outlook, Access,...

Excel námskeið fyrir alla
Excel er mikilvægasta verkfæri skrifstofufólks, bókara, endurskoðenda, stjórnenda, verkfræðinga, vísindamanna og...

Árangursrík verkefnastjórnun
Afar gagnlegt og hnitmiðað nám fyrir þá sem koma að stjórnun verkefna, hvort sem þau eru stór eða lítil. Þrautreynd...
-
Óháð ráðgjöf
-
Námskeið haustmisseris
-
Almenn tölvunámskeið
-
Excel námskeið fyrir alla
-
Árangursrík verkefnastjórnun
Námskeið á næstunniSmelltu á "Sjá öll námskeið" neðst í töflunni til að sjá fleiri námskeið eða notaðu valmyndina til vinstri. |
Excel fjölvar og forritun með VBA
Almennt um námskeiðið
Á þessu námskeiði læra nemendur á VisualBasic (VBA) forritunarmálið til að smíða viðbætur og búa til sín eigin föll í Excel. Með VisualBasic er hægt að smíða allskonar sérlausnir í Excel sem nýtast við flókna útreikninga og áætlanagerð.
Forkröfur
Gert er ráð fyrir að nemendur hafi góða þekkingu á Excel (Excel I og/eða Excel II) og eigi auðvelt með að tileinka sér forritun. Námskeiðið byggir á mjög góðri kennslubók sem gefin er út af Microsoft Press.
Þátttakendur þurfa að vera vel að sér í ensku til að hafa fullt gagn af námskeiðinu.
Dagskrá
- Grunnatriði forritunar VBA og VB forritunarmálin
- Hlutbundin og atburðatengd forritun
- Fjölvar / kóði
- Breytur og fastar
- IF og Case setningar
- For og Do lykkjur
- Innsláttarform
- Vinnubrögð við Excel forritun "praktísk atriði"
Leiðbeinendur
Halldór Kristjánsson verkfræðingur og Valgerður Halldórsdóttir, verkfræðingur og Ph.D.
Námsgögn
VBA and Macros for Microsoft Office Excel 2010/2013


Áskilinn er réttur til að breyta tímasetningum og fresta námskeiði ef rík ástæða er til. Lýsingar eru með fyrirvara um hugsanlegar villur sem kunna að leynast í textanum. Hægt er að bóka sig á námskeið þar sem eru biðlistar.