Námskeið haustmisseris 2021 eru nú óðum að birtast á vefnum okkar. Á vefnum er að finna lýsingar á námskeiðunum og tímasetningar og meira birtist á næstu vikum. Við höfum minnkað úrval námskeiða frá fyrri árum en leggjum áherslu á vönduð og yfirgripsmikil námskeið bæði í stað- og fjarnámi.