Óháð ráðgjöf

Óháð ráðgjöf

Við veitum óháða ráðgjöf um UT og heilbrigðisverkfræði. Hundruðir ánægðra viðskiptavina. Hafðu samband við okkur.

Námskeið haustmisseris

Námskeið haustmisseris

Námskeið vorsinseru komin á vefinn okkar. Fylgstu með okkur við bætum reglulega við nýjum námskeiðum. 

Almenn tölvunámskeið

Almenn tölvunámskeið

Mikið úrval af stuttum og skemmtilegum námskeiðum um Office, Windows, Word, Excel, PowerPoint, Outlook, Access,...

Excel námskeið fyrir alla

Excel námskeið fyrir alla

Excel er mikilvægasta verkfæri skrifstofufólks, bókara, endurskoðenda, stjórnenda, verkfræðinga, vísindamanna og...

Hagnýtt bókhaldsnám

Hagnýtt bókhaldsnám

Mjög gagnlegt bókhaldsnám sem ætlað er öllum þeim, sem vilja ná góðum tökum á bókhaldsvinnu, t.d. sjálfstæðum...

Árangursrík verkefnastjórnun

Árangursrík verkefnastjórnun

Afar gagnlegt og hnitmiðað nám fyrir þá sem koma að stjórnun verkefna, hvort sem þau eru stór eða lítil. Þrautreynd...

 • Óháð ráðgjöf

  Óháð ráðgjöf

 • Námskeið haustmisseris

  Námskeið haustmisseris

 • Almenn tölvunámskeið

  Almenn tölvunámskeið

 • Excel námskeið fyrir alla

  Excel námskeið fyrir alla

 • Hagnýtt bókhaldsnám

  Hagnýtt bókhaldsnám

 • Árangursrík verkefnastjórnun

  Árangursrík verkefnastjórnunNámskeið á næstunni

Smelltu á "Sjá öll námskeið" neðst í töflunni til að sjá fleiri námskeið eða notaðu valmyndina til vinstri.

Námskeið Hefst Endar Tími Verð

Excel I almenn töflureiknisnotkun

16.03.20 20.03.20 09:00 - 12:00 42.000 kr.
( )

Almennt tölvunám – Grunnur og Office

Almennt um námskeiðið

Þetta er vandað námskeið fyrir þá sem vilja læra grunnatriði tölvunotkunar og að nota Word, Excel og Outlook við að leysa alls konar verkefni hvort sem er í vinnu, skóla eða heima. Lögð er mikil áhersla á að kenna gagnleg atriði sem nýtast við tölvunotkun heima og í vinnu.

Efnistök á námskeiðinu eru þau sömu og á almennum námskeiðum okkar um þessi forrit og tölvuna. Verð námskeiðsins innifelur góðan afslátt frá verði einstakra námskeiða. Einnig er mögulegt að taka einstaka hluta námskeiðsins sem sjálfstæð námskeið.

Þetta er tilboðsnámskeið fyrir þá sem vilja taka Almennt tölvunám – Grunnur 1 og Almennt tölvunám – Grunnur 2. Ítarlegri lýsingu á þessum tveimur hlutum þessa tilboðsnámskeiðs má fá með því að smella á eftirfarandi tengla:

Dagskrá

Nánari lýsingu á hverjum hluta námskeiðsins má fá með því að smella á tenglana hér að ofan.

 • Tölvan, Windows og Internetið
 • Word ritvinnsla
 • Excel töflureiknir
 • Outlook, tölvupóstur, dagbók, verkefni og tengiliðir:

Markmið

Að þátttakandinn öðlist mjög góða þekkingu á almennri tölvunotkun og algengustu Office forritunum og verði fær um að nota þau til að leysa fjölbreytt og flókin verkefni af öryggi. 

Kennari/kennarar

Vel menntaðir kennarar okkar sem hafa mikla reynslu og þekkingu á námsefninu og geta sett það fram á einfaldan og skýran hátt. Kennslan er blanda af sýnikennslu og verkefnum fyrir nemendur.

Kennslubók/kennslubækur

Með námskeiðinu fylgja íslenskar kennslubækur um Windows, Internetið, Word, Excel og Outlook sem samdar eru af starfsmönnum okkar.

Áskilinn er réttur til að breyta tímasetningum og fresta námskeiði ef rík ástæða er til. Lýsingar eru með fyrirvara um hugsanlegar villur sem kunna að leynast í textanum. Hægt er að bóka sig á námskeið þar sem eru biðlistar.